
Í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2010 er hægt að hlaupa til góðs. Hægt er að tengja sig góðgerðarfélögunum um leið og skráning fer fram. Líkt og undanfarin ár gefst þátttakendum í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka kostur á að hlaupa í þágu góðs málefnis. Vilt þú hlaupa fyrir Hjartaheill eða styrkja þá sem hlaupa fyrir Hjartaheill, landssamtök hjartasjúklinga?
![]() |
![]() |