Hjartasjúkdómar hjá öldruðum

Hvað er að vera aldraður? Hvenær verðum við gömul? Öldrun er afstætt orð. Tíu ára barni finnst þrítugur maður gamall.  Bandaríkjamaðurinn Bernard M Baruch (1870-1965) sem  var ráðgjafi bandaríkjaforsetannna Woodrow Wilsons og Franklin D Rosevelts sagði  „To me, old age is always 15 years older than I am“. Meira

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *