Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Stjórn og starfsmenn Hjartaheilla, landssamtaka hjartasjúklinga, þakka öllum þeim sem lögðu samtökunum lið laugardaginn 21. ágúst 2010 í hinu árlega Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Myndir frá Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2010

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *