Vífilsstaðir 100 ára

Verið velkomin á hátíð í tilefni að eitt hundrað ára afmæli Vífilsstaða. Hátíðin fer fram á Vífilsstöðum laugardaginn 4. september kl. 13-16. Í boði er skemmtun og fræðsla fyrir alla fjölskylduna. Dagskrána er að finna í hér.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *