Alþjóðlegi hjartadagurinn 2010 í Smáralind

hopmynd_lotta

Hjartaheill og Neistinn verður í Smáralindinni sunnudaginn 26.september á Alþjóðlega hjartadaginn kl.14.

 

Fljótlega eftir hjartagönguna og hlaupin en Leikhópurinn Lotta ætlar að koma og skemmta gestum og gangandi, Hjartaheill verður með blóðþrýstingsmælingu og merkjasölu, ALLIR VELKOMNIR

 hopmynd_lottahans_klaufi

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *