
Hjartaheill og Neistinn verður í Smáralindinni sunnudaginn 26.september á Alþjóðlega hjartadaginn kl.14.
Fljótlega eftir hjartagönguna og hlaupin en Leikhópurinn Lotta ætlar að koma og skemmta gestum og gangandi, Hjartaheill verður með blóðþrýstingsmælingu og merkjasölu, ALLIR VELKOMNIR