Fræðslu- og skemmtifundur Hjartadrottninga

Fræðslu- og skemmtifundur Hjartadrottninga

Fræðslu- og skemmtifundur  HjartadrottningaKæru félagar, aðstandendur og áhugafólk, þriðjudagskvöldið 12. október kl. 20:00 verður fræðslu og skemmtikvöld hjá Hjartaheill ,,Hjartadrottningunum“

 

Axel Sigurðsson hjartalæknir verður með erindi um hjartasjúkdóma og birtingaform þeirra hjá konum. Halldór Víkingsson píanóleikari mun sjá um tónlistaflutning.

 

Góðar veitingar í boði, allir hjartanlega velkomnir, félagsmenn, aðstandendur og vinir.

 

Hjartadrottningarnar / Hjartaheill

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *