Nýr formaður og varaformaður SÍBS

Á nýafstöðnu 37. þingi SÍBS sem haldið var að Reykjalundi föstudaginn 22. október s.l. var ný forista valin. Nýr formaður var kjörin Dagný Erna Lárusdóttir og Auður Ólafsdóttir sem varaformaður.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *