Nýr formaður og varaformaður SÍBS seo32 Á nýafstöðnu 37. þingi SÍBS sem haldið var að Reykjalundi föstudaginn 22. október s.l. var ný forista valin. Nýr formaður var kjörin Dagný Erna Lárusdóttir og Auður Ólafsdóttir sem varaformaður.