Opið hús sunnudaginn 7. nóvember

styrkur_auglysing_2

Sunnudaginn 7. nóvember 2010 verður opið hús í Sjúkraþjálfun Styrk , Höfðabakka 9, 110 Reykjavík frá kl. 13:00 – 17:00.

 

Dagurinn ber yfirskriftina “ Settu heilsuna í forgang“ og er öll dagskráin miðuð að því að fræða um heilsu, veita ráðgjöf varðandi þjálfun og ýmsar heilsumælingar.

Verið velkomin – starfsfólk í Sjúkraþjálfun Styrk.

 

styrkur_auglysing_2

 

 

 

 

 

 

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *