GoRed fyrir konur á Íslandi

GoRed fyrir konur á Íslandi býður þér á konukvöld í Smáralind þann 17. febrúar frá 19:00 til 21:00.
Tískusýning frá Debenhams, lifandi tónlist, tilboð, fræðsla, kynningar, blóðþrýstingsmælingar, sérfræðingar verða á staðnum – læknar og hjúkrunarfræðingar. meira

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *