Opið hús mánudag 14. mars n.k. – fyrirlestur sem ber heitið: ,,Regluleg hreyfing með lungnasjúkdóm“ Þá mun Ólöf Ragna Ámundadóttir, sjúkraþjálfari halda fyrirlestur á vegum Samtaka lungnasjúklinga um gildi hreyfingar fyrir fólk með lungnasjúkdóma. Hefst fyrirlesturinn kl. 16:30. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.