
Málþing í boði SÍBS, þriðjudaginn 22. mars kl. 16.00 í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu. Á málþinginu verður fjallað um reynsluna af breyttri og minni greiðsluþátttöku ríkisins á lyfjum. Hverju þarf að breyta, hvað má bæta.
Setning: Dagný Erna Lárusdóttir, formaður SÍBS
Öndunarfæralyf, sparnaður og lífsgæði.
Hjörleifur Þórarinsson, lyfjafræðingur
,,Er ríkið okkar gæfusmiður“?
Salome Arnardóttir, heimilislæknir
Reynslusaga sjúklings
Haraldur Haraldsson
Blóðfitumeðferð, forvarnir og framtíðin
Dr. Karl Andersen, prófessor í hjartalækningum
Pallborðsumræður.
Fundarstjóri Guðmundur Bjarnason, formaður Hjartaheilla
Málþingið er öllum opið.
SÍBS