Þátttakendur óskast í lyfjarannsókn

Tilgangur rannsóknarinnar er að kanna verkun og öryggi Pentalong® hjá sjúklingum með áreynslubundna hjartaöng sem eru jafnframt á meðferð með öðrum lyfjum við hjartaöng í samræmi við núgildandi leiðbeiningar um meðferð. Aðalrannsakandi er Axel F. Sigurðsson, sérfræðingur í lyf- og hjartalækningum. Rannsóknin fer fram á Hjartamiðstöðinni, Holtasmára 1, 201 Kópavogi. meira

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *