Helgi Hróðmarsson lætur af störfum

Helgi Hróðmarsson

Helgi HróðmarssonFrá sama tíma hefur Helgi Hróðmarsson látið af störfum framkvæmdastjóra félagsmála- og fjáröflunarsviðs SÍBS. Helgi hefur starfað hjá SÍBS í tíu ár. Stjórn SÍBS efndi til kveðjuhófs fyrir Helga mánudaginn 28. mars s.l. og bauð til þess stjórnarmönnum og starfsfólki í SÍBS húsinu. Í boði voru kaffiveitingar með stórri tertu og öðru góðu meðlæti.

 

Stjórn Hjartaheilla þakkar Helga samstarfið og óskar honum góðs á nýjum vettvangi.

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *