Skipulagsbreytingar hjá SÍBS

Guðmundur Löve

Guðmundur LöveGuðmundur Löve hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri SÍBS. Hann tók til starfainu 1. apríl s.l. Guðmundur er fæddur 1967, er með MBA gráðu frá Viðskiptaháskólanum í Osló og hefur að baki langa reynslu af fyrirtækjastjórnun hér á landi og erlendis. Eiginkona Guðmundar er Hrefna Björg Þorsteinsdóttir arkitekt og eiga þau tvö börn.

 

Stjórn Hjartaheilla býður Guðmund velkominn til starfa.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *