
Guðmundur Löve hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri SÍBS. Hann tók til starfainu 1. apríl s.l. Guðmundur er fæddur 1967, er með MBA gráðu frá Viðskiptaháskólanum í Osló og hefur að baki langa reynslu af fyrirtækjastjórnun hér á landi og erlendis. Eiginkona Guðmundar er Hrefna Björg Þorsteinsdóttir arkitekt og eiga þau tvö börn.
Stjórn Hjartaheilla býður Guðmund velkominn til starfa.