Pokasjóður styrkir Hjartaheill

Guðmundur Bjarnason formaður Hjartaheilla tekur við styrknum

Hjartaheill sótti um styrk frá Pokasjóði vegna forvarnarverkefna samtakanna. Að þessu sinni bárust um fjögur hundruð umsóknir til sjóðsins en félagið fékk þær ánægjulegu fréttir að ákveðið var að styrkja verkefnið með 500.000.- kr. framlagi. Styrkurinn var afhentur þann 15. júní s.l. í Salnum í Kópavogi. Stjórn og starfsmenn Hjartaheilla þakka Pokasjóði kærlega fyrir stuðninginn.

Guðmundur Bjarnason formaður Hjartaheilla tekur við styrknum    

Fulltrúar styrþega

   

Stjórn Pokasjóðs og fulltrúar þeirra félagasamtaka sem hlutu styrk sjóðsins 2011

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *