Annað líf – fræðslumynd

Annað líf from SÍBS on Vimeo.

Líffæragjafir hafa verið allnokkuð í umræðunni undanfarin misseri. Í þessari fræðslumynd er fjallað um fyrirkomulag líffæragjafa hér á landi. Læknar og aðrir fagaðilar útskýra hvernig þær ganga fyrir sig og aðstandendur líffæragjafa og líffæraþega greina frá reynslu sinni.

 

Útgefandi fræðslumyndarinnar er samstarfshópur fræðslumyndar um líffæragjafir. Yfirumsjón hafði Runólfur Pálsson læknir, en Landlæknisembættið annast dreifingu.

Handrit og stjórn upptöku: Páll Kristinn Pálsson Kvikmyndagerð: Ólafur Rögnvaldsson, Ax kvikmyndagerð.

Lengd: 27 mínútur

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *