Húsfyllir

Hjartaheill á höfuðborgarsvæðinu 20 ára

Hjartaheill á höfuðborgarsvæðinu 20 áraÞví miður er ekki hægt að taka við fleiri þátttökutilkynningum vegna þess að húsfyllir er.

 

Við undirbúning afmælisveislunnar vorum við í undirbúningsnefndinni að vonast eftir allt að 150 manns en þegar skráningu lauk voru á skrá hjá okkur 350 gestir og því miður, eins og við myndum gjarnan vilja, þá getum við ekki tekið á móti fleirrum en húsrúm leyfir. Aldrei áður í sögu félagsins hefur þátttaka verið viðlíka og nú.

 

Við biðjumst innilega afsökunar á að þurfa að vísa áhugasömum frá, fátt er okkur leiðara.

 

 

F.h. stjórnar Hjartaheilla á höfuðborgarsvæðinu
undirbúningsnefndin

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *