Jólakaffi Hjartaheilla

Jólakaffi Hjartaheilla

Jólakaffi HjartaheillaLestur, spjall, jólakaffi og ljúfir jólatónar. Miðvikudaginn 30. nóvember n.k. kl.20:00 ætlum við að hittast og eiga góða stund saman að Síðumúla 6, 108 Reykjavík (gengið inn baka til).

   

Upplestur úr nýútkominni bók. Jólatónlist í umsjón Arnhildar Valgarðsdóttur.

 

Kaffi, jólaöl, kökur og jólasætindi.

 

Jólakort okkar verða til sölu á staðnum fyrir þá sem hafa áhuga.

 

ALLIR HJARTANLEGA VELKOMNIR, FÉLAGSMENN, ÆTTINGAR OG VINIR.

 

Hjartaheill ( Hjartadrottningar )

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *