Gönguhópur í Reykjanesbæ

Gönguhópur í Reykjanesbæ !
Mánudaginn 21. maí n.k. verður farið af stað með gönguhóp.
Gengið verður á mánudögum og miðvikudögum frá Nesvöllum. Mæting er kl. 16:45 og lagt af stað kl. 17:00.
 
Skipt verður í tvo hópa. annar hópurinn mun ganga í ca. 30 mínútur og hinn í ca. 60 mínútur.

Er það von okkar að sem flestir láti sjá sig. meira

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *