Árgjald Hjartaheilla 2012

Kæri félagi.

Við útgáfu á greiðsluseðlum vegna árgjalda Hjartaheilla fyrir árið 2012 kom upp villa í skráningarkerfi samtakanna. Kröfunúmerið prentaðist ekki á OCR rönd greiðsluseðilsins hjá öllum þó svo að krafan hafi stofnast í bankakerfinu. Þar af leiðandi er ekki hægt að ganga frá greiðslu í banka en eftir sem áður er hægt að greiða greiðsluseðil í heimabanka. Hægt er að hafa samband við okkur á skrifstofu Hjartaheilla í síma 5525744 eða hjá Íslandsbanka í síma 440 4000.  

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *