Hjartaheill um Suðurnesin: Grindavík

Hjartaheill verður á ferðinni um Suðurnesin í maí 2012. Starfsemi Hjartaheilla verður kynnt í máli og myndum auk þess sem fólki gefst kostur á að fá mældan blóðþrýsting, blóðfitu og súrefnismettun, sér að kostnaðarlausu. Meira

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *