Sumarganga Hjartaheilla

ellidaardalur

ellidaardalurSumarganga Hjartaheilla verður farin í dag, miðvikudaginn 23. maí 2012, frá félagsheimili Orkuveitunnar v/Rafstöðvarveg.

 

Áætlað er að hittast við félagsheimilið kl. 17:00.

 

Tvær vegalengdir verða í boði og í lok göngunnar verður boðið uppá samlokur og drykki.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *