Ágúst Þór Benediktsson

Ágúst Þór Benediktsson

Ágúst Þór BenediktssonHann er fyrsti Íslendingurinn sem fær svokallað tvíhólfa hjálparhjarta sem komið hefur verið fyrir utan á líkama hans. Tækið er svo sannarlega ekki af minni gerðinni eða hljóðlaust en fyrir Ágúst Þór Benediktsson er ekki annað í boði en að ferðast með það hvert sem hann fer.

 

Ágúst bíður nú eftir að fá nýtt hjarta en hvenær kallið kemur er enn óvitað. Hann lætur þessa erfiðleika þó ekki á sig fá eins og Sindri Sindrason komst að þegar hann hitti þennan ótrúlega mann á dögunum.

 

Frétt af Vísir.is 4. september 2012 Meira

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *