Alþjóðlegur hjarta­dagur 2012

Þann 29. september næstkomandi verður haldinn um víða veröld alþjóðlegur hjarta­dagur og á Íslandi sameinast Hjartavernd, Hjartaheill, Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna og Heilaheill um að halda daginn hátíðlegan og bjóða til sannkallaðrar hjartahelgi dagana 29. og 30. september með veglegri dagskrá í Reykjavík og Kópavogi sem einkennist af hreyfingu, útiveru og samveru allra fjölskyldunnar. Meira

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *