Alþjóðlegur hjartadagur var haldinn í hátíðlegur í yfir 150 löndum

Hjartagangan 2012

Hjartagangan 2012Á Íslandi var sannkölluð hjartahelgi þar sem hreyfing og samvera allrar fjölskyldunnar var í hávegum höfð. Bronsleikar frjálsíþróttadeildar ÍR voru haldnir og tóku um 170 börn þátt í  leikunum. Einnig var farin hjartaganga um Laugardalinn og gengu um 60 manns í henni og nutu útiverunnar og fallegu haustlitanna í Laugardalnum. Á eftir var öllum boðið upp á ávexti.

Það eru Hjartavernd, Hjartaheill, Neistinn og Heilaheill sem sameinast um að halda sameiginlegan hjartadag á Íslandi.

  

Hjartahlaupið 2012

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *