Mikilvægi lyfja fyrir líffæraþega

Fræðslu- og spjallfundur um þetta efni verður haldinn:
Fimmtudaginn 21. febrúar 2013 í húsnæði SÍBS Síðumúla 6 kl. 20:00 stundvíslega.
Hildigunnur Friðjónsdóttir deildarstjóri igræðslugöngudeildar sýnir mynd, svarar spurningum og stjórnar umræðum. 
 
Það er hópurinn Annað líf stendur að fundinum en í honum eru: 
Hjartaheill
Samtök lungnasjúklinga
Félag lifrarsjúkra
Félag nýrnasjúkra 

Stjórnir þessara félaga skora á líffæraþega innan sinna raða og aðstandendur þeirra að mæta á fundinn. 
Með kveðju
Kjartan, Óðinn, Helgi og Jórunn

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *