Okkar á milli

Okkur á minni

Okkur á minniÍ febrúarmánuði hefur Landspítalinn verið lýstur rauðu ljósi til að minna á að konur fá engu síður hjarta og æðasjúkdóma en karlar. einkennin eru þó gjarnan öðruvísi og oft ekki eins afgerandi. GoRed er alþjóðlegt átak sem leggur áherslu á þessa staðreynd og Íslendingar taka þátt í því. Viðtal við Guðmund Bjarnason formann Hjartaheilla í þættinum Okkar á milli þriðjudaginn 26. febrúar 2013 á RÚV.

Hér má hlusta á viðtalið 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *