Áheitahlaup líffæraþega 2013 seo32 Nú í fyrsta skiptið er hópur líffæraþega að stefna á heimsleika líffæraþega sem að þessu sinni verða haldnir í Durban í Suður Afríku dagana 28. júlí til 4. ágúst 2013. Meira