

Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Valgerður Hermannsdóttir, hjúkrunarfræðingur, flytur erindið ,,Ungar konur og hjartasjúkdómar, hvernig konur bregðast við og endurhæfing.”
Erindi hennar byggist á rannsóknum sem hún hefur gert.
Vonumst til að sjá sem flesta.
Stjórn Hjartaheilla Suðurlandi