Margir vilja láta mæla gildi sín

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/05/25/margir_vilja_lata_maela_gildi_sin/

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/05/25/margir_vilja_lata_maela_gildi_sin/Segja má að fullt sé út úr dyrum í SÍBS-húsinu í Síðumúla þar sem Hjartaheill býður í dag ókeypis mælingar á blóðþrýstingi og öðrum gildum. Sökum þess er nokkur bið eftir mælingum en létt er yfir fólki, að sögn fréttaritara mbl.is á staðnum.

 

Þá er fyrri dagur mælinga lokið en alls voru 305 mælingar framkvæmdar í dag, en fólki gefst tækifæri á að koma á morgun frá kl. 11:00 til 15:00. MBL.is laugardaginn 25. maí 2013 Meira

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *