Þrír af hverjum tíu fá slæma niðurstöðu

Ásgeir Þór Árnason, framkvæmdastjóri Hjartaheilla, leggur áherslu á að þeir sem ekki vita gildin sín mæti í ókeypis mælingu á blóðþrýstingi, blóðsykri og blóðfitu. Líka unga fólkið. Ruv.is laugardaginn 24. maí 2013

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *