
Eftir tæplega tveggja ára undirbúning var komið að því að Íslendingar tækju þátt í Heimsleikum líffæraþega sem þetta ár fóru fram í Durban í Suður Afríku.
Framundan var spennandi ferð og fer hér á eftir nánari lýsing á henni í máli og myndum.
Fleiri myndir fylgja svo með „
hér“.