Heimsleikar líffæraþega 2013

heimsleikar durban 2013
heimsleikar durban 2013Eftir tæplega tveggja ára undirbúning var komið að því að Íslendingar tækju þátt í Heimsleikum líffæraþega sem þetta ár fóru fram í Durban í Suður Afríku.
 
Framundan var spennandi ferð og fer hér á eftir  nánari lýsing á henni í máli og myndum. 
 
Fleiri myndir fylgja svo með „hér“. 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *