Framför fyrir sjúklinga og starfsmenn

Í dag var nýtt hjartaþræðingatæki tekið í notkun á Landspítalanum en það kom í stað 16 ára gamals tækis. 10-14 hjartaþræðingar eru framkvæmdar á degi hverjum og með nýjum tækjabúnaði eykst skilvirkni á þræðingarstofum spítalans en hjartaþræðingar eru framkvæmdar allan sólarhringinn. Meira

 

MBL.is föstudaginn 21. mars 2014

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *