Páskabingó Hjartaheilla 2014

Kjartan Birgisson bingóstjóri og vinningshafar kvöldsins: Kolbrún Bergmann, Anney Birta, Guðný Sæbjörg og María.

Kjartan Birgisson bingóstjóri og vinningshafar kvöldsins: Kolbrún Bergmann, Anney Birta, Guðný Sæbjörg og María.Miðvikudagskvöldið 2. apríl s.l. var efnt til páskabingó Hjartaheilla í Síðumúla 6, 2 hæð. Góð þátttaka var og góðir vinningar í verðlaun.

Vinningar voru frá Nóa Síríus og Subway og þakkar Hjartaheill þessum fyrirtækjum stuðninginn.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *