Mistök við útprentun greiðsluseðla vegna árgjalda 2014.

Árgjald Hjartaheilla 2014

Við úrvinnslu greiðsluseðla vegna árgjalda fyrir árið 2014 urðu þau leiðu mistök að gjalddagi á greiðsluseðli er 6. júní en er ekki sá sami og kemur í heimabanka.

Af því tilefni viljum benda á eftirfarandi: Árgjald Hjartaheilla 2014Gjalddaginn er 29. apríl 2014.
Þó að eindagi sé á kröfunum reiknast EKKI dráttarvextir á kröfurnar.

Árgjaldið er 3.000,- kr.


Við biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *