Oddfellow stúkan Snorri goði í heimsókn hjá Hjartaheill

Oddfellow stúkan Snorri goði í heimsókn hjá Hjartaheill

Oddfellow stúkan Snorri goði í heimsókn hjá HjartaheillOddfellow stúkan Snorri goði kom í heimsókn til Hjartaheilla fimmtudaginn 15. maí s.l. Kjartan Birgisson hjartaþegi og starfsmaður Hjartaheilla fjallaði um líffæragjafir og sagði sögu sína þegar hann fékk nýtt hjarta í máli og myndum. Almenn ánægja var meðal gesta og umræður góðar. Sjá myndir frá fundinum hér.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *