

Kynnt verða landsamtökin Spítalinn okkar tilgangur þeirra og markmið. Fyrirhugaðar nýbyggingar Landspítala verða sýndar og rætt um mikilvægi þeirra fyrir heilbrigðisþjónustuna í landinu. Rökin fyrir því hvers vegna nauðsynlegt er að hefja byggingaframkvæmdir sem fyrst verða kynnt og mögulegar leiðir til fjármögnunar ræddar.
Laugardagur 8. nóvember.
Kl. 11.00 – 17.00 Spítalinn okkar – kynning og viðræður við gesti
Kl. 13.00 Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri flytur ávarp
Stutt erindi
Jónas Helgason, menntaskólakennari, Menntaskólanum á Akureyri
Gróa B. Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri á Sjúkrahúsi Akureyrar
Stefán B. Sigurðsson, prófessor Háskólanum á Akureyri
Inga Margrét Skúladóttir, forstöðuhjúkrunarfræðingur Sjúkrahúsinu Akureyri
Árún K. Sigurðardóttir, forseti heilbrigðisvísindasviðs Háskólans á Akureyri
Stefán Steinsson, forstöðulæknir Sjúkrahúsinu á Akureyri
Sunnudagur 9. nóvember
Kl. 11.00 – 17.00 Spítalinn okkar kynning og viðræður við gesti
Kl. 13.00 Brass kvartett leikur létt lög.