Mikið að gera í Síðumúlanum

2014-11-08 17.35.24
2014-11-08 17.35.24Í dag var mikið að gera hjá starfsmönnum Hjartaheilla, SÍBS, hjúkrunarfræðinemum, hjartahjúkrunarfræðingum LSH sem og sjálfboðaliðum Hjartaheilla og SÍBS.

Byrjað var að mæla fyrstu gestina kl. 09:45 í morgun og lauk mælingu síðdegis kl. 17:30 en hætt var að hleypa inn í húsið kl. 16:00.

438 mælingar voru framkvæmdar í dag á 9 mælingarstöðvum.

Mælingar verða aftur á morgun, sunnudag 9. nóvember frá kl. 10:00 til 16:00.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *