Jólakortasala Hjartaheilla 2014

Jólakortasala Hjartaheilla 2014 Hönnuður kortanna er Elsa Nielsen
Jólakortasala Hjartaheilla 2014 Hönnuður kortanna er Elsa NielsenJólakortasalan er hafinn hjá Hjartaheillum. Félagsmenn og aðrir velunnar samtakanna eru beðnir um að taka vel á móti sölufólkinu okkar. Hjartaheill hefur um árabil verið með jólakortasölu fyrir jólin til tekjuöflunar. 

Jólakortin eru með ólíkum myndum frá ári til árs og eru 10 kort í pakka sem kostar 1500,- kr. Hönnuður kortanna er Elsa Nielsen. 

Jólakortin fást á skrifstofu Hjartaheilla að Síðumúla 6, Reykjavík. Einnig er hægt að hringja í síma 552 5744 og panta kort eða senda tölvupóst á hjartaheill@hjartaheill.is/old
 
Jólakortasala Hjartaheilla hefur verið lykil fjáröflunarleið samtakanna til þessa. Landsmenn hafa ávallt tekið þessari fjáröflun vel og vonum við að svo verði einnig fyrir þessi jól.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *