Jólabingó Hjartaheilla 2014 Kjartan Birgisson Þriðjudagskvöldið 9. desember s.l. var efnt til jólabingó Hjartaheilla í Síðumúla 6, 2 hæð. Góð þátttaka var og góðir vinningar í verðlaun. Vinningar voru frá Nóa Síríus, Subway, Geysir, Hótel Selfossi, Fosshótel, Samsung setrið, Íshestar, Nóatún, Halldór Jónsson, Perlukerti og Grillmarkaðurinn og þakkar Hjartaheill þessum fyrirtækjum frábærann stuðning. Hér er hægt að sjá myndir frá kvöldinu.