Jólakaffi Hjartaheilla og Hjartadrottninganna 2014

Guðni Ágústsson sagði frá bók sinni „Hallgerði“
Guðni Ágústsson sagði frá bók sinni „Hallgerði“ Hið árlega jólakaffi Hjartaheilla og Hjartadrottninganna var haldið mánudaginn 15. desember s.l. og byrjar kl. 20:00 í Síðumúla 6. Guðni Ágústsson sagði frá bók sinni „Hallgerði“ og Pétur Bjarnason, riststjóri Hjartaheilla, spilaði jólalög. Í lokinn var boðið upp á kaffi, jólaöl og meðlæti.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *