Taktu afstöðu til líffæragjafar. Embætti landlæknis hvetur fólk til að taka afstöðu til líffæragjafar. Þú getur skráð afstöðu þína til líffæragjafar í sérstakan gagnagrunn á vefsvæðinu: Viltu verða líffæragjafi?
Þar getur þú líka aflað þér upplýsinga um ýmsa þætti sem mikilvægt er að vita þegar afstaða til líffæragjafar er hugleidd. Embætti landlæknis