Líffæragjafir

5751 2 preview
5751 2 previewTaktu afstöðu til líffæragjafar. Embætti landlæknis hvetur fólk til að taka afstöðu til líffæragjafar. Þú getur skráð afstöðu þína til líffæragjafar í sérstakan gagnagrunn á vefsvæðinu: Viltu verða líffæragjafi?
Þar getur þú líka aflað þér upplýsinga um ýmsa þætti sem mikilvægt er að vita þegar afstaða til líffæragjafar er hugleidd. Embætti landlæknis

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *