GoRed 2015 dagskrá

GoRed merkið
GoRed merkiðHjartanlega velkomin á opið hús GoRed í húsnæði Hjartaheilla Síðumúla 6, sunnudaginn 22. febrúar frá klukkan 11:00 til 16:00. Formaður GoRed á Íslandi Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir flytur stutt ávarp.

Fyrir konur: Heilsufarsmælingar (blóðþrýstingur, kólesteról, blóðsykur, súrefnismettun). Kynningar og stutt fræðsluerindi. 
Klukkan 13:00: Fyrsta úthlutun úr rannsóknarsjóði GoRed á Íslandi.
 
Hjartavernd, Hjartaheill, Heilaheill og fagdeild hjartahjúkrunarfræðinga verða á staðnum. Til mikils að vinna, því markmið átaksins er að fræða konur og karla um einkenni hjarta- og æðasjúkdóma en sú þekking getur bjargað mannslífi.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *