Byggingar í rauðum lit

Landspítalinn
Landspítalinn við Hringbraut er nú eins og undanfarin ár upplýstur í rauðum lit til að minna á forvarnir hjá konum vegna hjarta- og æðasjúkdóma. Í ár leggur Perlan og Háskóli Íslands GoRed lið og lýsa upp byggingarnar sínar. GoRed, Hjartaheill og Hjartavernd þakkar stuðninginn.
Landspítalinn
Perlan
 Háskóli Íslands

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *