GoRed dagurinn 2015

Perlan - Árni Rúnarsson ljósmyndari

Perlan - Árni Rúnarsson ljósmyndariSunnudaginn 22. febrúar sl. var GoRed dagurinn 2015 haldinn í húsakynnum Hjartaheilla að Síðumúla 6, Reykjavík. Boðið var upp á heilsufarsmælingar; blóðfitu, blóðsykur, blóðþrýstings og súrefnismettunarmælingar ásamt fyrirlestrum um hjartasjúkdóma.

 

Stjórn GoRed afhenti fyrsta styrkinn úr Rannsóknarsjóði GoRed til Helgu Rún Garðarsdóttur.

 

Um 450 manns komu í Síðumúlann þennan dag og færa stjórnir GoRed og Hjartaheilla öllum þeim sem lögðu á sig að mæta í mælingarnar sem og sjálfboðaliðum hjartans þakkir fyrir vel unnin störf. 

 

Hér er hægt að sjá myndir frá deginum – ljósmyndari Árni Rúnarsson

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *