Heilsuefling á Blönduósi

HEILSUEFLING Á BLÖNDUÓSI

HEILSUEFLING Á BLÖNDUÓSIFrá skipuleggjendum heilsuvikunnar á Blönduósi:

Við viljum þakka fyrir frábæra þátttöku í heilsuviku og heilsufarsmælingum dagana 16. til 20. mars sl. Nú er um að gera að halda áfram að hugsa vel um heilsuna og nýta sér öll þau tækifæri sem standa til boða hér á svæðinu.

 

www.huni.is 1. apríl 2015.

 

Hér má sjá myndir frá N4

 

Heilsufarskveðjur!

Ásdís, Erla, Gerður Beta, Matthildur og Viktoría.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *