Störf sjúkraflutningamanna hafa oft bjargað mannslífum en þeir vinna oft undir óheyrilegu álagi við ólíkar aðstæður. Brynjar Þór Friðriksson deildarstjóri sjúkraflutninga hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins og Ólafur Ingi Grettisson, varðstjóri og neyðarflutningamaður ræddu í Kastljósi hver rétt viðbrögð á slysavettvangi eru og Guðjón Snæfeld Magnússon kenndi svo grundvallaratriði skyndihjálpar. RUV 22. apríl 2015