Kunna Íslendingar skyndihjálp á slysstað?

Kunna Íslendingar skyndihjálp á slysstað?
Kunna Íslendingar skyndihjálp á slysstað?Það dylst engum að rétt og fumlaus viðbrögð allra sem komu að björgun níu ára gamals drengs í Hafnarfirði í síðustu viku, björguðu lífi hans. Fyrstu viðbrögð á slysstað skipta oft höfuðmáli.
 
Störf sjúkraflutningamanna hafa oft bjargað mannslífum en þeir vinna oft undir óheyrilegu álagi við ólíkar aðstæður. Brynjar Þór Friðriksson deildarstjóri sjúkraflutninga hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins og Ólafur Ingi Grettisson, varðstjóri og neyðarflutningamaður ræddu í Kastljósi hver rétt viðbrögð á slysavettvangi eru og Guðjón Snæfeld Magnússon kenndi svo grundvallaratriði skyndihjálpar. RUV 22. apríl 2015

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *