Jólabingó Hjartaheilla

12311193

12311193Miðvikudagskvöldið 8. desember s.l. hélt Hjartaheill jólabinga í félagsaðstöðunni á 2. hæð í Síðumúla 6.  

 

Um 35 félagsmenn og velunnarar mættu og skemmtu sér vel. Spilaðar voru 11 umferðir og voru veglegir vinningar í boðið.

 

 

 

 

Hjartaheill bauð uppá kaffi og jólaöl á eftir bingóinu.  

 

Greinilegt er að BINGO nýtur mikilla vinsælda og hefur skemmtinefnd Hjartaheilla ákveðið að halda jólabingói inni í starfsáætlun sinni.

 

11218919

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *