Hjartaheill eru landssamtök

mynd10

mynd10Hjartaheill eru samtök sem heilshugar vilja vinna að og styðja við málefni hjartans. Samtökin vilja efla heilbrigt líf til hjartaheilla, rannsóknir og skilning á hjartasjúkdómum og forvarnir gegn þeim. Jafnframt veita hjartasjúkum og hagsmunum þeirra stuðning ásamt því að styðja og vinna með starfsfólki heilbrigðisstétta í mikilvægum störfum sínum í sama tilgangi. Hjartaheill eru samtök til almannaheilla. 

 

Með því að gerast félagi í Hjartaheill, veitir þú stuðning við málefni hjartans og getur þannig átt þátt í að bæta lífsgæði fólks. Það er auðvelt að gerast félagi í Hjartaheill, það geturðu gert hér á heimasíðunni. Árgjaldið er 3.000.- kr.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *