Heilbrigðiskerfið, Hjartaheill og krafan um bætt heilbrigðiskerfi

ENDURREISUM HEILBRIGÐISKERFIÐ

ENDURREISUM HEILBRIGÐISKERFIÐÞessa dagana fer fram undirskriftarsöfnun meðal þjóðarinnar um kröfu þess efnis að Alþingi verji árlega 11% af vergri landsframleiðslu til reksturs heilbrigðiskerfisins í stað 8,7% nú. Fram kemur m.a. í blaðaauglýsingu í dag, að stjórnvöld hafi í aldarfjórðung vannært íslenskt heilbrigðiskerfi, það hafi ekki fylgt framþróun í læknisfræði hvorki hvað snertir notkun á tækjabúnaði né bestu lyfjum.

Nánari upplýsingar um málið eru á vefnum www.endurreisn.is þar sem hægt er að skrifa undir þessa kröfu. 

 

Hjartaheill styður þessa undirskriftasöfnun.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *